5.12.2009 | 08:28
Sönnun?????
Velti fyrir mér hvað þetta á að sanna
sms sendingar eins aðila,geta þær verið sönnun einhvers
Glórulaust.
GE
SMS skilaboð til Finns birt á Wikileaks | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.11.2009 | 20:58
Ræktun
Ég undirritaður sé mig tilneyddan til að birta eftirfarandi bréf.
Ágæti fagráðsfulltrúi
Tilefni þessa bréfs er að ég hef, eins og sést í meðfylgjandi bréfi, þurft að krefjast þess að ræktunarréttur minn ,sem eiganda hryssunar Bliku frá Nýjabæ IS2000235519 , sé virtur.
Samkvæmt því á eg réttilega að vera sskráðu ræktandi að hestinum Mjölnir IS2005187836
Það er með öllu ótækt að fólk geti leyft sér að fara með þennan rétt að eigin geðþótta og óvéfengjanlegur eigandi hryssu sem aldrei hefur samþykkt skráningu skuli í raun vera gerður
réttlaus með öllu.Ég vil taka það skýrt fram að eg lánaði ekki hryssuna í þessu tilviki
Ég hef í viðkomandi máli leitað til Guðlaugs Antonssonar og fengið þau svör að þar sem viðkomandi skráning hafi staðið í Worldfeng þetta lengi geti hann ekki breytt henni,
Þetta finnst mér álíka og að segja að ef þjófur hefur haft stolinn hlut undir höndum í langan tíma skuli hann öðlast eignarrétt.
Það er einlæg von mín að fagráð í hrossarækt hlutist til um að viðkomandi skráning verði leiðrétt.
Gunnar Egilsson
Jafnframt lýsi ég því yfir að öll afkvæmi IS2000235519 - Blika frá Nýjabæ teljast ræktun undirritaðs
sem er eigandi hryssunar.
Aldrei hefur verið gefin eftir ræktunarréttur!
Afkvæmin eru:
IS2005187836 Mjölnir
IS2006235202 Lilja
IS2007287835 Glæta
Tvö þessa afkvæma, Mölnir og Glæta eru rangt skráð án samþykkis eiganda undaneldishryssunar
Bloggar | Breytt 7.11.2009 kl. 00:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.3.2009 | 15:11
Góð niðurstaða!!!!
Þá hafa félagsmenn VR sagt sinn hug,
En ætli sitjandi formaður skilji þetta , er það ekki bara eins og hjá Geir H
Ég vann "svo langt sem það nær"
Til hamingju VR félagar!
Kristinn kosinn formaður VR | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.3.2009 | 16:27
Að þekkja sinn vitjunartíma !
Því miður á það sama við um Kolbrúnu, Ingibjörgu Sólrúnu og Davíð nokkurn Oddsson
Ekkert þeirra virðist þekkja sinn vitjunartíma,það er virðing af því að stíga til hliðar með reisn.
Keik og stolt í sjötta sætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.2.2009 | 08:39
Héðinn þurfti ekki há lán !!!!!!!
Þessi frétt segir okkur m.a hvað hefur hrjáð fyrirtækin í landinu
Græðgi eigenda og hluthafa sem hafa rifið ótakmarkað fé út úr fyrirtækjum,skilið þau
síðan eftir veikburða og þegar lánalínur bankanna lokast fer all á hausinn
Sem betur fer leynast þó innan um stjórnendur með heilbrigða skynsemi
Til hamingju Héðinn!
Héðinn þurfti ekki há lán | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.2.2009 | 10:34
????????Ingibjörg
Af hverju Ingibjörg ?
Er það ekki Jóhanna Sig sem leiðir viðræðurnar
sem betur fer kemur þetta bull til með að standa stutt.+
Ingibjörg á Bessastaði í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.1.2009 | 18:16
Að kunna að skammast sín!
Gunnar Páll: Starfaði af fullum heilindum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.11.2008 | 08:37
Lögverndað Rán!!!!!!!!!
Höldum svo áfram að borga!
Látum áfram telja okkur trú um að þetta sé besta kerfi í heimi .
Eða kannski að við ættum að fara að hlusta á Helga í Góu, og leggja peninga til
uppbyggingar á t.d. Elliheimilum og íbúðum fyrir eldriborgara.
Missa 23% af séreigninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2008 | 20:58
Þversögn
EF stjórnendur voru svona sannfærðir um styrkleika bankans því í ósköpunum þurfti þá að aflétta
ábyrgðum? ÞVÆTTINGUR
Ekki hægt að taka aðra ákvörðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.11.2008 | 08:43
Hagnaður sumra!
Enn er aukið á reiði almennings,þarna er um bréf að ræða sem keypt eru 2004
Eru einhverjir búnir að innleysa hagnað af ,eða jafnvel selja eitthvað af þessum bréfum?
Maður spyr sig!
Þurfa ekki að greiða fyrir hluti í Kaupþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Gunnar Egilsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar